×

FÁÐU AÐSTOÐ

FERLI PANTANA

1 Þú velur þér gler.
2 Glerið fer strax í framleiðslu.
3AFHENDING Þú kemur og sækir eða færð glerið sent.

Ef einhver vandamál koma upp varðandi gler frá okkur skaltu senda okkur tölvupóst glerborg@glerborg.is Takk fyrir!

OPNUNARTÍMAR

Mán-Föst 9:00 - 18:00
Laugd - 10:00-14:00
Lokað á sunnudögum!

GLER

Notaðu gler sem byggingarefni. Meiri fjölbreytni í gleri og fjölgun glertegunda hefur opnað arkitektum og hönnuðum nýjar dyr.

GLUGGAR & HURÐIR

Gler gegnir veigamiklu hlutverki. Það hleypir birtu inn og veitir vörn gegn umhverfishljóðum, heldur kulda úti og hita inni. Hjá Glerborg færðu ráðgjöf um gler.

STURTUKLEFAR

Hafðu samband og fáðu upplýsingar um úrvalið af sturtuklefum frá Glerborg. Við bjóðum staðlaðar lausnir og sérsmíði eftir þínum þörfum og óskum.

STIGAGLER

Gerðu heimilið þitt fallegra með stigagleri frá Glerborg. Hjá Glerborg færðu ráðgjöf færustu sérfræðinga um lausnir í stigagleri.

Fréttir

JÓLAAFSLÁTTUR AF LJÓSASPEGLUM

Föstudagur, 02 desember 2016 Eftir
Hugmyndin að baki ljósaspeglum er sú að ljós og spegil sameinist í einni einingu. Við hjá Glerborg bjóðum ýmsar útfærslur af ljósaspeglum. Speglarnir geta verið með sandblástursflötum sem lýstir eru upp með flúrlömpum og /eða með LED baklýsingu. Við vinnum speglana og skerum eftir séróskum svo þeir passi inn í það rými sem viðskiptavinurinn hefur

Fróðleikur

BJARTARA RÝMI MEÐ GLERVEGGJUM

Miðvikudagur, 30 nóvember 2016 Eftir
Glerveggir gefa skrifstofunni eða heimilinu aukna birtu og nútímalegt yfirbragð. Rýmið verður opnara og virðist stærra. Veggirnir eru hljóðeinangrandi og nýta rýmið betur en hefðbundnir veggir því glerveggir taka minna pláss á þykktina. Glerveggir milli herbergja auka tilfinningu fólks fyrir samveru því það getur séð hvort annað nema það kjósi að draga fyrir. Við í

Verkefni

GLERHANDRIÐ FRÁ GLERBORG FEGRAR HÚS Á AKRANESI

Miðvikudagur, 07 september 2016 Eftir
Það er alltaf sérstakt fagnaðarefni þegar eldri hús eru gerð upp á myndarlegan hátt. Við hjá Glerborg höfum ævinlega gaman af því að koma að slíkum verkefnum og höfum mikla reynslu á því sviði. Á dögunum var hús á Akranesi tekið í gegn og má segja að húsið sé gjörbreytt. Húsið var allt klætt á
Kynntu þér vörur og þjónustu

VÖRUR

Sjáðu hvaða vöruflokka við bjóðum. Ef þú finnur ekki það sem þú óskar þér skaltu hafa samband við okkur.

 • Álvörur
 • Baðherbergisgler
 • Eldhúsgler
 • Gler
 • Gluggar og hurðir
 • Glerveggir
 • Felliveggir
 • Festingar og annað
 • Jacob´s Colour Glass – litað gler
 • Speglar
 • Sturtuklefar og skilrúm
 • Stigahandrið
 • Rennihurðir
 • Sólstofur
 • Svalalokanir
 • Tússtöflur

ÞJÓNUSTA

Kynntu þér þjónustu Glerborgar. VIð bjóðum þér íssetningar, uppmælingar, kantslípun á gleri og teikningar.

 • Ísetningar
 • Kantslípun á gleri
 • Uppmælingar
 • Teikningar

TILBOÐ

Glerborg eru af og til með tilboð á ýmsum vröum frá okkur. Hér fyrir neðan sérðu hvaða vörur eru á tilboði hverju sinni.

 • Skiptu um gler í sumar

SKOÐAÐU VÖRURNAR

UMMÆLI VIÐSKIPTAVINA

SPURÐU

ÞJÓNUSTA

Við hjá Glerborg erum sérfræðingar í gleri. Við finnum lausn fyrir þig.

Hafðu samband við Glerborg strax í dag!

Komdu í verslun okkar

Við bjóðum þér að koma í verslun okkar og skoða möguleikana í gleri fyrir þig. Komdu í kaffi og skoðaðu glerið frá okkur.

Þú velur

Þú velur þér það sem hentar fyrir þig með ráðgjöfum okkar. Hvort sem um er að ræða gler fyrir heimilið eða fyrirtækið.

Afhending

Glerborg framleiðir glerið þitt og hefur samband við þig, afhendir það eða þú kemur og sækir.

SAGA GLERBORGAR

STOFNAÐ 1922

Glerslípun & Speglagerð

GLERBORG

Glerborg hefur starfssemi 1972

SAMEINING

Árið 2014 sameinast Glerslípun & Speglagerð og Emar byggingavörur Glerborg

2014

Glerborg opnar glæsilega verslun í Mörkinn 4

Glerborg framleiðir m.a. gler fyrir útihurðir, spegla, hert gler, svalalokur og öryggisgler. Við erum sérfræðingar á okkar sviði. Kynntu þér vörur og þjónustu Glerborgar.

Við bjóðum þig og þína velkomin í nýja verslun Glerborgar. Þar færðu enn betri þjónustu og finnur fjölbreyttara vöruúrval. Við finnum rétta glerið fyrir þig.

FRÉTTIR FRÁ GLERBORG

SKOÐA ALLT -
VELKOMIN Í GLERBORG – HÖFUÐBORG GLERSINS
UPP