Breytingar hafa orðið á starfsemi Glerborgar
Íspan ehf. hefur tekið yfir vörumerkið GLERBORG og sölu Glerborgar ehf. á tvöföldu gleri, einföldu gleri, speglum, öryggisgleri, hertu öryggisgleri, hertu gleri og fylgihlutum sem tengjast þessum vörum. Megna ehf. (áður Glerborg ehf.) mun starfa áfram við innflutning og sölu á gluggum, hurðum, glerveggjakerfum, svalalokunum og hitameðhöndluðu timbri.