Sjáðu hvaða vöruflokka við bjóðum. Ef þú finnur ekki það sem þú óskar þér skaltu hafa samband við okkur.
Kynntu þér þjónustu Glerborgar. VIð bjóðum þér íssetningar, uppmælingar, kantslípun á gleri og teikningar.
Glerborg eru af og til með tilboð á ýmsum vröum frá okkur. Hér fyrir neðan sérðu hvaða vörur eru á tilboði hverju sinni.
Skoðaðu úrvalið af vörum frá Glerborg. Fáðu hugmyndir að lausnum fyrir heimilið eða fyrirtækið.
Smelltu á „SKOÐA VÖRUR“ eða flettu með örvunum og sjáðu hvað við bjóðum í gleri.
Í starfi mínu sem innanhúss arkitekt hef ég leitað til Glerborgar sem hefur boðið mér frábærar lausnir í gleri auk góðrar þjónustu þegar leita þarf sérleiða í lausnum innanhúss. Ég mæli eindregið með gleri frá Glerborg.
Við hjá Eykt fengum Glerborg í samstarf þegar við byggðum 320 herbergja Fosshótel við Höfðatorg í Reykjavík. Glerborg sérsmíðaði alla spegla og sturtuklefa í hóelið. Þjónusta og áreiðanleiki Glerborgar er til fyrirmyndar.
Þegar við vorum að byggja húsið okkar á Fáskrúðsfirði þurftum við endingargóða glugga sem héldu veðri og vindum. Við völdum glugga frá Glerborg og ekki síst vegna þess að þeir komu með gluggana til okkar og settu þá í. Glerborg veitti okkur frábæra þjónustu.
Við hjá Glerborg erum sérfræðingar í gleri. Við finnum lausn fyrir þig.