
Alda hótel þykir með þeim smartari en það er staðsett á Laugavegi og er einstaklega skemmtilega hannað í alla staði. Glerborg sá um glugga og hurðir og er ákaflega stolt af enda fátt skemmtilegra en að taka þátt í framúrskarandi verkefnum sem þessu.
Ljósmyndir: Alda hotel