×

FÁÐU AÐSTOÐ

FERLI PANTANA

1 Þú velur þér gler.
2 Glerið fer strax í framleiðslu.
3AFHENDING Þú kemur og sækir eða færð glerið sent.

Ef einhver vandamál koma upp varðandi gler frá okkur skaltu senda okkur tölvupóst glerborg@glerborg.is Takk fyrir!

OPNUNARTÍMAR

Mán-Föst 8:00 - 17:00
Lokað um helgar
Lestu

Fréttir

Tvöfalt gler á tilboði í maí

Er kominn tími á að skipta um rúður? Við bjóðum upp á tímamóta tilboð í maí þar sem allt tvöfalt gler verður með 40-50% afslætti hjá okkur. Ef það er einhvertíman rétti tímin til að skipta um gler þá er það kárleg núna. Smelltu hér til að panta.

Glerborg í heimspressunni

Það er alltaf gaman að sjá þegar falleg hönnun vekur heimsathygli – ekki síst þegar við hjá Glerborg erum svo heppin að eiga þátt í henni. Þessi glæsilegi sumarbústaður var hannaður af Glámu Kím og það er eiginlega fátt hægt að segja annað en að hann er stórkostlegur í alla staði. Glerborg sá um alla
Við erum stöðugt að reyna að bæta þjónustu okkar við viðskiptavinina og kynnum því með stolti þá nýbreytni að hægt er að panta vörur eða óska eftir tilboði í gegnum vefsíðu okkar. Jafnframt er leitast við að hafa ferlið eins sýnilegt og kostur er þannig að viðskiptavinurinn viti ávalt hver staðan er á pöntun hans

Glerborg á Verk og vit 2018

Við hjá Glerborg erum að sjálfsögðu stödd á stórsýningunni Verk og vit 2018. Á sýningunni er að finna flesta þá aðlila sem koma að byggingaiðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð á ýmsum stigum. Á sýningunni kynna um 120 sýnendur, fyrirtæki og stofnanir vörur sínar og þjónustu. Sem dæmi um sýnendur má nefna gluggaframleiðendur, verkfræðistofur, menntastofnanir, innflytjendur, fjármálafyrirtæki,
TOP