×

FÁÐU AÐSTOÐ

FERLI PANTANA

1 Þú velur þér gler.
2 Glerið fer strax í framleiðslu.
3AFHENDING Þú kemur og sækir eða færð glerið sent.

Ef einhver vandamál koma upp varðandi gler frá okkur skaltu senda okkur tölvupóst glerborg@glerborg.is Takk fyrir!

OPNUNARTÍMAR

Mán-Föst 8:00 - 17:00
Lokað um helgar
Lestu

Fréttir

Við erum stöðugt að reyna að bæta þjónustu okkar við viðskiptavinina og kynnum því með stolti þá nýbreytni að hægt er að panta vörur eða óska eftir tilboði í gegnum vefsíðu okkar. Jafnframt er leitast við að hafa ferlið eins sýnilegt og kostur er þannig að viðskiptavinurinn viti ávalt hver staðan er á pöntun hans

Glerborg á Verk og vit 2018

Við hjá Glerborg erum að sjálfsögðu stödd á stórsýningunni Verk og vit 2018. Á sýningunni er að finna flesta þá aðlila sem koma að byggingaiðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð á ýmsum stigum. Á sýningunni kynna um 120 sýnendur, fyrirtæki og stofnanir vörur sínar og þjónustu. Sem dæmi um sýnendur má nefna gluggaframleiðendur, verkfræðistofur, menntastofnanir, innflytjendur, fjármálafyrirtæki,
Þrif á speglum og gleri getur vafist fyrir mörgum þá ekki síst hér á landi þar sem kísill er í heita vatninu sem getur verið hvimleiður. Flesir kannast við að sturtuglerið láti á sjá en besta leiðin til að halda því í lagi er að skola glerið með köldu vatni að sturtu lokinni. Það leysir

Umhverfisvæn framleiðsla á heimsmælikvarða

Því ber að fagna sem vel er gert og við hjá Glerborg erum afskaplega stolt af samstarfi við einn af okkar helstu birgjum er margverðlaunaður fyrir framlag sitt til umhverfisverndar og lágmörkun neikvæðra áhrifa. Pressglass er leiðandi á þessu sviði og hefur verið í yfir áratug. Rúnar Árnason, forstjóri Glerborgar, segir það skipta fyrirtækið ákaflega
TOP