
Þessi einstaklega fallega hurð sem prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Húsa & hýbýla skartar gleri frá Glerborg. Hér gefur að líta frábært dæmi um snilldarnotkun á gleri í litlu rými.
Við erum að sjálfsögðu hæstánægð með þessa frábæru forsíðu og hvetjum fólk til að hugsa út fyrir kassann eins og gert var í þessu tilfelli og leita til okkar með skemmtileg og krefjandi verkefni eins og hér sést.
Við segjum það og skrifum: Gler er best!