
Hér gefur að líta annað hótelverkefni sem við erum einstaklega stolt af því að hafa tekið þátt í. Hilton Canopy tengir að mörgu leiti saman nýja og gamla hönnun hér á landi á einstaklega smekklegan og glæsilegan hætt. Glerborg sá um glugga og hurðir.
Ljósmyndir: Hilton Canopy