
Konsúlat hótelið í Hafnarstræti 17-19 eða „straujárnir” eins og það er líka kallað er með glæsilegri byggingum landsins. Það eru ekki síst gluggarnir sem gera það stórfenglegt og það er með miklu stolti sem við tökum heiðurinn af þeim.
Ljósmynd: Reykjaví Konsúlat hótel