×

FÁÐU AÐSTOÐ

FERLI PANTANA

1 Þú velur þér gler.
2 Glerið fer strax í framleiðslu.
3AFHENDING Þú kemur og sækir eða færð glerið sent.

Ef einhver vandamál koma upp varðandi gler frá okkur skaltu senda okkur tölvupóst glerborg@glerborg.is Takk fyrir!

OPNUNARTÍMAR

Mán-Föst 8:00 - 17:00
Lokað um helgar

ÁLVÖRUR

Glerborg býr til margar vörur úr áli. Glerskáparnir okkar undir vín, verðlaunagripi og aðra fallega muni eru vinsælir. Álprófílar henta til margra hluta og nota margir þá til að festa gler í og búa til skápa. Við höfum einnig notað álprófíla til að ramma inn málverk og plaköt. Það má líka nota álprófíla til að búa til glerveggi fyrir heimilið, sturtugler inni á baðherbergi og í sturtuna. Eins er gler með álramma vinsælt á skrifstofum.

Eigum líka L40-4 Álramma fyrir málverk, ljósmyndir ofl. Skoðaðu bæklingana.

System Stendex

Aluminium Construction Systems

Uni Shop Guide

Uni-Shop Guide

Udstillings Systemer

Udstillings Systemer

Standex Cobra PC

Standex Cobra PC
  VINNUM SAMAN

  AÐ BESTU LAUSNINNI FYRIR ÞIG

  HAFÐU SAMBAND

  Mörkinni 4, 108 Reykjavík

  565 0000

  glerborg@glerborg.is
  glerborg.is

  TOP