×

FÁÐU AÐSTOÐ

FERLI PANTANA

1 Þú velur þér gler.
2 Glerið fer strax í framleiðslu.
3AFHENDING Þú kemur og sækir eða færð glerið sent.

Ef einhver vandamál koma upp varðandi gler frá okkur skaltu senda okkur tölvupóst glerborg@glerborg.is Takk fyrir!

OPNUNARTÍMAR

Mán-Föst 8:00 - 17:00
Lokað um helgar

ELDVARNARGLER

Eldvarnargler er til sem uppfyllir bæði A og F kröfur eldvarna. Gler í A flokki er laggler og samanstendur af þremur glerskífum samlímdum með óbrennanlegu efni sem kvoðnar út við hita frá eldi, kristallast og myndar þannig eldtefjandi og hitaeinangrandi eldvörn. Gler í F flokki er auk vírglers, hert gler sem þolir álag elds um tilskilinn tíma 30 – 120 mínútur.

Glerið heftir eld en hleypir í gegn hitageislum. Báðar tegundir, að undanskyldu vírglerinu, hafa stærðartakmörk umfram aðrar glertegundir. Stærsta stærð er 120 x 200 cm.
  VINNUM SAMAN

  AÐ BESTU LAUSNINNI FYRIR ÞIG

  HAFÐU SAMBAND

  Mörkinni 4, 108 Reykjavík

  565 0000

  glerborg@glerborg.is
  glerborg.is

  TOP