×

FÁÐU AÐSTOÐ

FERLI PANTANA

1 Þú velur þér gler.
2 Glerið fer strax í framleiðslu.
3AFHENDING Þú kemur og sækir eða færð glerið sent.

Ef einhver vandamál koma upp varðandi gler frá okkur skaltu senda okkur tölvupóst glerborg@glerborg.is Takk fyrir!

OPNUNARTÍMAR

Mán-Föst 8:00 - 17:00
Lokað um helgar

SÓLVARNARGLER

Margar tegundir glers eru til sem varna innstreymi sólargeislunar og eða sólarhita. Annars vegar er um að ræða gegnumlitað sólgler og hefur Glerborg átt á lager 3 liti af þeirri tegund þ.e. Brúnt sólgler, Grænt sólgler og Grátt sólgler. Hins vegar eru til húðaðar glertegundir sem endurkasta sólarljósi / birtu og hefur Glerborg aðallega boðið uppá 4 tegundir og kappkostað að eiga þær á lager. Þ.e. Stopsol supersilver, Stopsol Classic og Suncool Classic Silver frá Pilkinton í Svíþjóð / Englandi. Aðrar tegundir eru sérpantaðir í hvert verk fyrir sig.

Pilkington

SKOÐA BÆKLING FRÁ PILKINGTON
  VINNUM SAMAN

  AÐ BESTU LAUSNINNI FYRIR ÞIG

  HAFÐU SAMBAND

  Mörkinni 4, 108 Reykjavík

  565 0000

  glerborg@glerborg.is
  glerborg.is

  TOP