×

FÁÐU AÐSTOÐ

FERLI PANTANA

1 Þú velur þér gler.
2 Glerið fer strax í framleiðslu.
3AFHENDING Þú kemur og sækir eða færð glerið sent.

Ef einhver vandamál koma upp varðandi gler frá okkur skaltu senda okkur tölvupóst glerborg@glerborg.is Takk fyrir!

OPNUNARTÍMAR

Mán-Föst 8:00 - 17:00
Lokað um helgar

TÚSSTÖFLUR FRÁ GLERBORG

Tússtöflur úr gleri er stílhrein og falleg lausn fyrir fundarherbergið, kennslustofuna og fyrirlestrarsalinn. Tússtöflurnar er hægt að sníða að þörfum þannig að þær falli að og passi inn í það rými sem á að nota þær í. Auðvelt er að skrifa á tússtöflur úr gæðagleri og þrif er leikur einn. Komdu í heimsókn og skoðaðu töflurnar. Það er frábært hugmynd að hafa nokkrar töflur á skrifstofunni. Þá geturðu leyft hugmyndunum að njóta sín eða skilið eftir skemmtileg skilaboð til samstarfsfólksins. Tússtöflurnar eru sérsniðnar í hvert skipti. Afgreiðslutími er um 7 – 10 dagar. Við bjóðum upp á máltöku og uppsetningu á tússtöflum ef þess er óskað.

Hver hefur ekki lent í því á skrifstofunni að vilja rissa upp mynd fyrir samstarfsfólk sitt eða útskýra eitthvað á einfaldan hátt en finna ekki blað eða nógu gott svæði til að sýna mörgum það í einu? Þú ert ekki einn í heiminum. Fleiri hafa lent í þessum óþægilegu aðstæðum á stöðum þar sem tússtöflur eru ekki að finna.

Tússtöflur úr gleri eru bæði stílhreinar og falleg lausn fyrir fundarherbergið, kennslustofuna og fyrirlestrarsalinn. Þær er hægt að sníða að þörfum svo þær falli betur inn í umhverfið.  VINNUM SAMAN

  AÐ BESTU LAUSNINNI FYRIR ÞIG

  HAFÐU SAMBAND

  Mörkinni 4, 108 Reykjavík

  565 0000

  glerborg@glerborg.is
  glerborg.is

  TOP