GLÆSILEGIR GLUGGAR OG HURÐIR Í HILTON
Friday, 20 November 2015
Hilton-hótelkeðjan stefnir á að opna nýtt og glæsilegt hótel í sérflokki á Hljómalindarreitnum svokallaða við Hverfisgötu í Reykjavík í mars á næsta ári. Þetta verður 115 herbergja hótel undir nýju vörumerki Hilton International, Canopy by Hilton, sem kynnt var til sögunnar í fyrrahaust. Hótelið í Reykjavík verður fyrsta hótelið innan vörumerkisins sem mun opna. Icelandair
- Published in Fréttir
No Comments
FRAMKVÆMDIR Í GANGI Á HLJÓMALINDARREIT
Friday, 20 November 2015
Nú fer að styttast í að nýtt Hilton Canopy hótel rísi á Hljómalindarreitnum við Hverfisgötu. Framkvæmdir eru hafnar enda er stefnt að því að taka á móti fyrstu gestunum í mars á næsta ári. Fyrsta hótelið á Íslandi Hótelið á Hljómalindarreitnum er í sérflokki. Þetta er 115 herbergja hótel undir nýju vörumerki Hilton International, Canopy
- Published in Verkefni