LJÓSAPEGLAR – NÚTÍMALEG OG SMART LAUSN
Tuesday, 04 October 2016
Hugmyndin að baki ljósaspeglum er sú að ljós og spegil sameinist í einni einingu. Við hjá Glerborg bjóðum ýmsar útfærslur af ljósaspeglum. Speglarnir geta verið með sandblástursflötum sem lýstir eru upp með flúrlömpum og /eða með LED baklýsingu. Við vinnum speglana og skerum eftir séróskum svo þeir passi inn í það rými sem viðskiptavinurinn hefur
- Published in Fróðleikur
No Comments
Fegraðu heimilið með Glerborg
Friday, 02 September 2016
Nú þegar haustar fer tækifærum til að sinna viðhaldi utandyra fækkandi og þá færir framtakssamt fólk sig inn og heldur framkvæmdum áfram þar. Glerborg býður margar frábærar lausnir og vörur fyrir þá sem hyggjast fara í framkvæmdir innanhúss eða jafnvel í endurhönnun heimilisins. Stigagler frá Glerborg er úr frábæru og fallegu öryggisgleri sem er margfalt
- Published in Fréttir