HÁGÆÐA VIÐUR Á PALLINN OG HÚSIÐ
Friday, 20 November 2015
Þeir sem standa í framkvæmdum ættu að kíkja til okkar í Glerborg og skoða eitt af því nýjasta í búðinni. Þetta er klæðning úr hitameðhöndluðum við fyrir þá sem vilja vanda til verka. Klæðningin hentar bæði sem pallaefni, klæðning utan á hús, undir þakskegg, í saunabaðið og á veggi og loft innandyra. Klæðningin er fáanleg
- Published in Fréttir
No Comments